Þjónustuþættir HSN

 • Ábendingar um þjónustuna

  Ábendingar um þjónustuna

  Eyðublað þar sem hægt er að senda inn ábendingar og erindi til gæðaráðs HSN vegna þeirrar þjónustu sem veitt er á starfsstöðvum HSN.

 • Heilsugæsluþjónusta

  Heilsugæsluþjónusta

  Almenn móttaka vegna veikinda og slysa, símaráðgjöf, vottorð, vitjanir, tilvísanir, ungbarna- og mæðravernd o.fl.

 • Meðgönguvernd

  Meðgönguvernd

  Ljósmæður og heimilislæknar fylgjast með heilbrigði verðandi móður og vexti og þroska fósturs í móðurkviði. 

 • Sjúkrahúsþjónusta

  Sjúkrahúsþjónusta

  Almenn læknis- og hjúkrunarþjónusta ásamt bráðaþjónustu allan sólarhringinn.

 • Ung- og smábarnavernd

  Ung- og smábarnavernd

  Reglubundið eftirlit með heilsu og framförum á þroska barna, andlegum, félagslegum og líkamlegum, frá fæðingu til skólaaldurs.

 • Öldrunarþjónusta

  Öldrunarþjónusta

  Á stofnuninni er dvalarheimilis- og hjúkrunarþjónusta. Þeir sem vistast á hjúkrunar- og dvalardeildum þurfa að hafa undirgengist færni- og heilsumat.

 • Heilsuvernd grunnskólabarna

  Heilsuvernd grunnskólabarna

  Fræðsla, bólusetningar og skoðanir skólabarna ásamt ráðgjöf og fræðslu til foreldra og starfsfólks. 

 • Heimahjúkrun

  Heimahjúkrun

  Þjónusta fyrir einstaklinga á öllum aldri sem búa í heimahúsum og eru í þörf fyrir hjúkrun.

Laus störf hjá HSN

HSN: Afleysingar/læknar/kandídatar
HSN: Lækna-/móttöku/heilbrigðisritarar
HSN: Hjúkrunarfræðingar
HSN: Sjúkraliðar
HSN: Starfsmaður í aðhlynningu/eldhús/ræsting
HSN: Viltu vera á skrá sem ljósmóðir

Skagaströnd: Starfsmaður á heilsugæslu
Húsavík: Læknir
Sauðárkrókur: Læknir
Sauðárkrókur: Lífeindafræðingur
Siglufjörður: Sjúkraliðar, sumarafleysing
Siglufjörður: Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing
Siglufjörður: Starfsmenn í aðhlynningu
Dalvík: Móttaka og símavarsla, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Sjúkraliðar, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Ræsting, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Móttökuritarar, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Starfsfólk í aðhlynningu
Sauðárkrókur: Hjúkrunarnemar, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Læknar, sumarafleysing
Sauðárkrókur: Starfsfólk í eldhús, sumarafleysing
Húsavík: Ræsting, sumarafleysing
HSN: Húsavík, Mývatn, Kópasker, Raufarhöfn, Þórshöfn- Móttökuritarar, afleysing
Húsavík: Hjúkrunarnemar, sumarafleysing
Húsavík: Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing
Húsavík: Sjúkraliðar, sumarafleysing
Húsavík: Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing
Húsavík: Starfsmenn í eldhús, sumarafleysing
Blönduós: Starfsmaður í þvottahús, sumarafleysing
Blönduós: Ræsting, sumarafleysing
Blönduós: Móttökuritari, sumarafleysingar
Skagaströnd: Móttaka og símavarsla, sumarafleysingar
Blönduós: Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing 
Blönduós: Sjúkraliðar, sumarafleysing
Blönduós: Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing
Blönduós: Starfsmaður í eldhús, sumarafleysing
Akureyri: Móttökuritarar, sumarafleysing
Akureyri: Læknaritarar, sumarafleysing
Akureyri: Hjúkrunarfræðingar, heilsugæsla
Akureyri: Ljósmóðir, sumarafleysing
Akureyri: Sjúkraliðar- nemar, sumarafleysing
Akureyri: Hjúkrunarfræðingar, heimahjúkrun, sumarafleysing
Akureyri: Félagsliðar, sumarafleysing
Húsavík: Læknir, sumarafleysing
Akureyri: Læknir, sumarafleysing
Siglufjörður: Starfsmaður í eldhús 

 

Öll laus störf

 

Næstu námskeið og erindi

Fréttir & tilkynningar frá HSN